27.6.2009 | 22:04
Frábærar Björgunarsveitir
Ekki er hægt annað en að dáðst að því að til sé fólk sem er tilbúið að hlaupa á fjöll hve nær sem er í hvað sem er fyrir ekki neit. Ekki er talað um kreppu þar og vonandi að þessi ríkistjórn geri sér grein fyrir því.
Dreng bjargað úr jökulsprungu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
já nýr skattstofn sem varð þarna til. skattleggja alla sem fara á fjöll um 50 þús á haus. enda virðist fólki ekki leiðast það að vaða á fjöll og láta svo leita að sér. aldrei skilið þennan hálfvitagang.
GunniS, 27.6.2009 kl. 22:56
Gæti ekki verið meira sammála! =)
Ása Björk (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 23:46
Gerið þá bara alla að sófagrænmeti og borgum svo mun hærri skatt seinna í heilbrigðiskerfið vegna offitu og hreyfingarleysis!
Sigurður Ásgeirsson (IP-tala skráð) 27.6.2009 kl. 23:50
15 ára er of ungt til að keyra vélsleða, það hefði verið hægt að koma í veg fyrir þetta slys ef lögum hefði verið fylgt.
Pétur (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 03:33
Ef Pétur hefði nú bara lesið fréttina almennilega áður en hann tjáði sig, þa er tekið fram að drengurinn var FÓTGANGANDI en ekki á sleða. Hann getur allt eins hafa verið farþegi á sleðanum.
björn briem (IP-tala skráð) 28.6.2009 kl. 06:16
Hér kemur fram á svörtu og hvítu að BARNIÐ var að aka sleðanum:
http://www.visir.is/article/20090629/FRETTIR01/93270544
Pétur (IP-tala skráð) 29.6.2009 kl. 05:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.