Er ríkisstjórnin ađ brjóta sín eigin lög???

Minni á lög nr. 96 dagset 2. september 2009 ţar sem segir: "Ţađ er skilyrđi fyrir veitingu ríkisábyrgđarinnar ađ breskum og hollenskum stjórnvöldum verđi kynntir ţeir fyrirvarar sem eru settir viđ ábyrgđina samkvćmt lögum ţessum og ađ ţau fallist á ţá"

 Hvađ í ţessu er óskýrt, er veriđ ađ gera breytingar frá ţessum lögum? er ţá ţessi lög ekki fallin úr gildi?

 Ţađ stendur í lögunum ađ ţađ á ađeins ađ kynna Bretum og Hollendingum ţau, ekki ađ gera breytingar.


mbl.is Lagalegir fyrirvarar halda
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alţingi setur lög.

Ríkissrjórnin er framkvćmdavald og á ţví ađ framkvćma ţau lög.  En eins hjá öđrum ţjóđum ţar sem einrćđistilburđir eru viđvarandi ţá telur famkvćmdavaldiđ ađ ţađ sé ekki bundiđ af lögum sem ţingiđ lćtur frá sé.

Gosinn (IP-tala skráđ) 18.10.2009 kl. 14:27

2 Smámynd: Pétur Ásbjörnsson

Ţakka ţér fyrir ađ leiđrétta mig herra Gosi. Enn var ţađ ekki ţessi ríkisstjórn sem setti ţessi lög?

Pétur Ásbjörnsson, 18.10.2009 kl. 14:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband