Er botninum náð?

Ég segi nei. Ríkisstjórnin er rétt í núna að ganga frá málum sem hefðu verið löngu lokið ef sú sem sat hefði haft frið til þess. Nú eiga skatta hækkanir undanfarið að fara að koma betur í ljós og hvaða fyrirtæki verða keyrð í kaf og hvaða fyrirtæki fá að halda áfram. Ekki er að efast um það að pólitík og einkavinavæðing sem núverandi ríkistjórn virðist ætla að halda sig stíft við haldi áfram. Rétta fólkið á réttu staðina það virðist vera málið.  Er ekki kominn tími til að huga að því að það eru þeir sem góða reynslu hafa sem eru bestir í að stjórna. Þó að það megi kannski seigja að botninn sé í Borgarfirði... þá er ég að vona að botninum verði náð í lok þessa ár..

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband