Er ríkisstjórnin að brjóta sín eigin lög???

Minni á lög nr. 96 dagset 2. september 2009 þar sem segir: "Það er skilyrði fyrir veitingu ríkisábyrgðarinnar að breskum og hollenskum stjórnvöldum verði kynntir þeir fyrirvarar sem eru settir við ábyrgðina samkvæmt lögum þessum og að þau fallist á þá"

 Hvað í þessu er óskýrt, er verið að gera breytingar frá þessum lögum? er þá þessi lög ekki fallin úr gildi?

 Það stendur í lögunum að það á aðeins að kynna Bretum og Hollendingum þau, ekki að gera breytingar.


mbl.is Lagalegir fyrirvarar halda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Alþingi setur lög.

Ríkissrjórnin er framkvæmdavald og á því að framkvæma þau lög.  En eins hjá öðrum þjóðum þar sem einræðistilburðir eru viðvarandi þá telur famkvæmdavaldið að það sé ekki bundið af lögum sem þingið lætur frá sé.

Gosinn (IP-tala skráð) 18.10.2009 kl. 14:27

2 Smámynd: Pétur Ásbjörnsson

Þakka þér fyrir að leiðrétta mig herra Gosi. Enn var það ekki þessi ríkisstjórn sem setti þessi lög?

Pétur Ásbjörnsson, 18.10.2009 kl. 14:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband